Description

August 22, Saturday

Departure at 8 am by private car from FFA, Strandgata 23

Gather in cars if you want.

Tour guide: Guðlaugur B. Aðalsteinsson


Walk through the magnificent Jökulsárgljúfur Gorge to the east. Vígabjarg, Grettisbæli, Réttarfoss, beautiful rock passages reminiscent of Hljóðakletta, Kallbjörg, Hallhöfðaskógur and the splendor of the area Hallhöfða, an almost unclimbable columnar headland.


Distance: 5 km. Elevation: Insignificant.


Price: 2,700 / 4,400 ISK. Included: Tour guide.

This trip is paid for upon departure.



Skráning í ferðina

Equipment

  • Gönguferðir: 1 skór

    Léttar og stuttar ferðir: Stuttar dagleiðir, 4 - 6 klst. Mest gengið á sléttlendi. Engar eða litlar ár. Léttur dagpoki. Flestum fært.



    Nauðsynlegur búnaður er meðal annars:

    Góðir skór sem ætlaðir eru til dagsferða og jafnvel göngustafir.

    Bakpoki (dagpoki) gott að hann sé með bakpokahlíf

    Sólgleraugu, sólarvörn og varasalvi

    Sjúkragögn, hælsærisplástur, teygjubindi, verkjalyf og annað smálegt

    Viðeigandi fatnaður, húfa, vettlingar, hlífðarföt og regnföt

    Vatn/drykkir og nesti til dagsins (einnig göngunasl)

    Alltaf gott að hafa í bakpokanum: Flugnanet, legghlífar, auka sokkar og buff